Forsíða Hugur og Heilsa Hann gerði 3000 magaæfingar á dag – Gæti verið með frægasta SIX-PACK...

Hann gerði 3000 magaæfingar á dag – Gæti verið með frægasta SIX-PACK í heimi – MYNDIR

Líkamsræktarfrömuðurinn Chul Soon – aka – asíski Arnold Schwarzenegger – er talinn hafa frægustu magavöðva í heiminum.

Soon leit ekki alltaf svona út – ótrúlegt nokk – fyrir 12 árum vildi hann fá meiri virðingu. Þannig hann byrjaði að fara í ræktina og tók á því. Hann var aðeins 57 kíló.

„Fólk leit niður á mig – og virti mig ekki viðlits.“ sagði Chul. „Ég vildi breyta því“

Á einum tímapunkti gerði hann 3000 magaæfingar á dag – en nú hugsar hann um þvottabretttið meira út frá eldhúsinu.

„Það er mjög mikilvægt að borða rétt – til að fá að sjá six-pack:“

Hljómar nógu einfalt – best að henda sér í magaæfingar í eldhúsinu.