Forsíða Lífið Hann fékk símtal um að vinur sinn væri að fara að deyja...

Hann fékk símtal um að vinur sinn væri að fara að deyja – Brást við eins og aðeins sannur vinur gerir

Þessi gæi fékk símtal frá vini sínum, Chris, – þar sem hann fékk þær fréttir að Chris ætti ekki langt eftir ólifað.

Hann brást við á hátt sem aðeins sannur vinur myndi gera. Hann hætti í háskóla og tileinkaði sínum tíma í að gera alla þá hluti sem hann langaði til að gera við líf sitt. Einn listi. Eitt líf.