Forsíða Afþreying Hann eyddi öllu lífinu í að sannfæra fólk um að Guð sé...

Hann eyddi öllu lífinu í að sannfæra fólk um að Guð sé ekki til – Þetta er ástæðan! – Myndband

Rithöfundurinn Christopher Hitchens var einn þekktasti trúleysingi heims. Hér var hann að rökræða um trúarbrögð þegar hann fékk þessa spurningu:

„Ef það er ekki til neinn guð, af hverju eyðir þú öllu lífinu þínu í að sannfæra fólk um að hann sé ekki til? Af hverju ertu ekki bara heima hjá þér?“

Svarið hans var svakalegt!

 

Miðja