Forsíða Afþreying Hann eyddi 3 árum í að taka ljósmyndir af einu sem okkur...

Hann eyddi 3 árum í að taka ljósmyndir af einu sem okkur þykir sjálfsagt

Oft á tíðum sjáum við ekki feguðina sem felst í sólsetrinu þó það er beint fyrir framan nefið á okkur…

Reyndar erum við Íslendingar það heppnir, vegna legu landsins, þá fáum við oft stórbrotin sólarlög í margar mínútur á sumarkvöldum.

Ljósmyndarinn Julien Grondin kom einmitt til Íslands, ásamt fjöldan allan af löndum, til þess að taka myndir af sólarlaginu…


Frakkland

Hong Kong

Grikkland

Bandaríkin

Noregur

Króatía

Ítalía

Thailand, Bangkok

Kambódía

Ástralía

Frakkland

Bandaríkin, ‘Horseshoe Bend’