Forsíða Íþróttir Hann er snillingur á HJÓLABRETTI! – Og gerir sjúklega frumleg myndbönd!

Hann er snillingur á HJÓLABRETTI! – Og gerir sjúklega frumleg myndbönd!

Það er ótrúlegt hvað sumir geta gert bilaða hluti á hjólabretti. Það er stundum eins og brettið sé fast við þá bestu.

Þessi gaur er bæði sjúklega góður og frumlegur þegar kemur að hjólabrettavideoum. Hann vinnur mikið með liti og svo er hann með hrikalega skemmtilegan stíl.