Forsíða Afþreying Hann er í mörgum RISA bíómyndum en fáir vita hver hann er!...

Hann er í mörgum RISA bíómyndum en fáir vita hver hann er! – Leggur líf sitt í hættu fyrir Hollywood!

Flestir hafa gaman af góðum spennumyndum þar sem eru mikið af sprengjum og hellingur að gerast. En fólkið sem er á bakvið alla þessa geðveiki fær ekki nógu mikla viðurkenningu eins og til dæmis áhættuleikarar.

Bobby Holland Hanton er áhættuleikari og hefur verið í mörgum stórum Hollywood myndum. Hann er búinn að leika Thor, Captain America og marga fleiri. Hann er mjög góður í sínu starfi og leggur líf sitt í hættu alltaf þegar hann mætir í vinnuna….