Forsíða Lífið Hann er miklu eldri en þú – og POTTÞÉTT með miklu meiri...

Hann er miklu eldri en þú – og POTTÞÉTT með miklu meiri stíl! – MYNDIR

Hinn þýski Günther Krabbenhöft er Þjóðverji á besta aldri sem hefur líklega meiri stíl en flestir.

„Mér finnst ég bara klæða mig venjulega“ sagði Krabbenhöft. „Ég hef alltaf klætt mig svona, bæði þegar ég fór í vinnu og þegar ég fór að æfa. Ég vil horfa á sjálfan mig og gleðjast – því fötin verða alltaf endurspeglun á mínu innra sjálfi.“

Það er næsta víst að það eru fáir betri til að taka sem fyrirmynd í þessum málum en hann Günther Krabbenhöft – eins og þið getið séð á myndunum hér fyrir neðan: