Forsíða Lífið Hann er kominn í LÍFSTÍÐARBANN útaf einu Snapchati – Verður að finna...

Hann er kominn í LÍFSTÍÐARBANN útaf einu Snapchati – Verður að finna sér nýja rækt! – MYNDBAND

Conor Tisdell er vanur að fara í ræktina sína í Ástralíu en því miður fyrir hann er Conor kominn í lífstíðarbann hjá þessari tilteknu rækt.

Hann var nefnilega að gera sínar æfingar þegar hann tók eftir eldri konu vera að taka niðurtog. Og honum fannst þetta svo fyndið að hann tók hana upp á Snapchat og setti þetta síðan á netið.

Það var þá sem að netheimurinn gróf hann lifandi og það endaði á því að ræktin hans er búin að setja hann í lífstíðarbann.

Maður verður að fara varlega…