Forsíða Afþreying Hann er ekki kallaður FYNDNASTI sjónvarpspabbi sögunnar fyrir ekki neitt! – MYNDBAND

Hann er ekki kallaður FYNDNASTI sjónvarpspabbi sögunnar fyrir ekki neitt! – MYNDBAND

Þeir eru ansi margir sem keppast um 1. sætið í keppninni „Fyndnasti sjónvarpspabbi sögunnar“ – en skoðanakannanir sýna að það er enginn vafi þegar kemur að því.

Auðvitað er það hann Phil Dunphy í Modern Family – og hérna eru 26 atriði sem sýna af hverju fólk setur hann alltaf á toppinn.