Forsíða Hugur og Heilsa Hann er einn af SÍÐUSTU eftirlifandi sjúklingunum – Fékk mænusótt þegar hann...

Hann er einn af SÍÐUSTU eftirlifandi sjúklingunum – Fékk mænusótt þegar hann var bara 6 ára gamall! – MYNDBAND

Hann var einungis 6 ára gamall þegar hann fékk mænusótt og það tók allt frá honum nema lífið. Fyrir vikið hefur hann þurft að eyða megninu af ævinni í járnlunga.

Sem betur fer þá eru ekki margir í heiminum í dag með mænusótt og eftir viðtalið við hann þá er skiljanlegt af hverju heilbrigðisyfirvöld vilja gera allt sem þau geta til að halda því þannig.

Miðja