Forsíða Lífið Hann býr til BANGSA fyrir börn með krabbamein – Er bara barn...

Hann býr til BANGSA fyrir börn með krabbamein – Er bara barn sjálfur! – MYNDBAND

Þessi ungi herramaður er 13 ára gamall. Hans ástríða er að hjálpa krökkum með krabbamein og hann gerir það með því að búa til bangsa fyrir þau. Bangsarnir hans fara út um allan heim.

Yndisleg sál og varla hægt að horfa á þetta án þess að tárast:

Miðja