Forsíða Lífið Hann bjó til BEIKONBLÓMVÖND fyrir kærustuna sína og hún elskaði það –...

Hann bjó til BEIKONBLÓMVÖND fyrir kærustuna sína og hún elskaði það – Góð hugmynd fyrir konudaginn! – MYNDIR

Wow Your Valentine With a Bouquet of Bacon Roses

Jo Stougaard bjó til þessar beikonrósir fyrir kærustuna sína sem er á kolvetnalausu mataræði. Hún var svo ótrúlega ánægð með þær að hún sagði honum að deila þessu með öllum heiminum.

Bacon Roses DIY-02122016

Undirbúningsvinnan við að búa til svona blómvönd er lítil svo hafðu engar áhyggjur – blómvöndurinn getur verið tilbúinn á innan við klukkutíma. Það þarf bara að steikja beikonið þangað til að það er ágætlega stökkt, rúlla því upp í hringi og skella því á pinna.

Svo er náttúrulega líka hægt að gefa sér góðan tíma í þetta og föndra alvöru rósir.

Ætli það verði einhver heppinn einstaklingur hérna á Íslandi sem fær svona flottan blómvönd á Valentínusardaginn eða konudaginn?