Forsíða Húmor Hann ætlaði EKKI að lenda þarna – Kettir eiga ekki að geta...

Hann ætlaði EKKI að lenda þarna – Kettir eiga ekki að geta flogið! – MYNDBAND

Það er ótrúlegt hvað kettir geta stokkið hátt! Það er svaklegt! En eftir ákveðna hæð þá verður maður að spyrja sig: ,,Geta kettir flogið?“

Eftir þetta myndband þá varð ég einmitt að spyrja mig þá spurningu.

Hann gerði sitt besta til að ná þessum fugli og náði stökki sem er svo ónáttúrulegt að það hálfa væri nóg – en hann lenti ekki þar sem að hann ætlaði sér, svo mikið er víst.