Forsíða Lífið Hámark HEIMSKUNNAR átti sér stað við Skógafoss – „Svona menn á að...

Hámark HEIMSKUNNAR átti sér stað við Skógafoss – „Svona menn á að handtaka!“ – MYNDIR

Hann Árni Tryggvason deildi þessari mynd í opna Facebook hópinn ‘Bakland Ferðaþjónustunnar’ af því sem hann kallaði hámark heimskunnar.

Það myndaðist strax mikið spjall við færsluna hans og það eru margir mun harðorðari en hann Árni þegar kemur að þessu manni.


Hér held ég að hámark heimskunnar hafi verið myndað við Skógafoss á dögunum. (mynd af Iceland Q&A)