Forsíða Uncategorized Halldóra fór út að skokka og hitti Guðna forseta – Og við...

Halldóra fór út að skokka og hitti Guðna forseta – Og við getum öll verið stolt af honum! – MYND

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé var úti að skokka þegar hún mætti forsetanum – og að sjálfsögðu var hann að sýna hvers lags fyrirmynd hann er.

Hún skrifaði þetta:

Er svo stolt af Forsetanum mínum sem var að týna rusl á Bessastaðalóðinni þegar ég skokkaði fram hjá í morgun /

So proud of my President of Iceland who was “plogging” or just picking up litter around Bessastaðir where he lives this morning.