Forsíða Afþreying Hagstofa Ísland tók saman skemmtilega Eurovison tölfræði – „Yfirlit yfir alla sigurvegara...

Hagstofa Ísland tók saman skemmtilega Eurovison tölfræði – „Yfirlit yfir alla sigurvegara frá upphafi“

Hagstofa Íslands tók saman skemmtilega Eurovision tölfræði og deildi á Facebook síðu sinni, eins og þið sjáið hér fyrir neðan. 

Um er að ræða yfirlit yfir alla sigurvegara keppninnar frá upphafi:


𝗘𝘂𝗿𝗼𝘃𝗶𝘀𝗼𝗻 𝟮𝟬𝟭𝟵
Í kvöld stígur Hatari á svið fyrir Íslands hönd í fyrri undankeppni Eurovison. Ýmis konar tölfræði er til í kringum söngvakeppnina. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir alla sigurvegara frá upphafi.

Eins og sést á myndinni hafa Írar hafa oftast unnið, eða sjö sinnum en Svíar fylgja fast á eftir með sex sigra. Bretar hafa hins vegar hreppt annað sætið fjórtán sinnum en við Íslendingar höfum tvisvar sinnum náð svo hátt. Það var árið 1999 og 2009. Spurningin er því hvort það er komin hefð fyrir því að Ísland nái silfursætinu á tíu ára fresti.