Forsíða Íþróttir Hafþór „The Mountain“ Björnsson varð sterkasti maður HEIMS – Sjáið útslitalotuna! –...

Hafþór „The Mountain“ Björnsson varð sterkasti maður HEIMS – Sjáið útslitalotuna! – MYNDBAND

Hafþór Júlíus Björnsson, „The Mountain“, var að vinna titilinn STERKASTI MAÐUR Í HEIMI. Þetta er í níunda sinn sem Íslendingur vinnur og í fyrsta sinn síðan Magnús Ver vann árið 1996.

Hérna er úrslitalotan sem tryggði honum titilinn:

Innilega til hamingju Hafþór – djöfull áttu þetta skilið meistari!