Forsíða Afþreying Hafþór biður Missandei afsökunar á Instagram – „Cersei made me do it“...

Hafþór biður Missandei afsökunar á Instagram – „Cersei made me do it“ – MYNDIR

Ef að þú ert búin/-n að horfa á fjórða þáttinn í áttundu seríunni af Game of Thrones þá veistu að Hafþór Júlíus Björnsson skuldar henni Nathalie Emmanuel sem leikur Missandei vægast sagt afsökunarbeiðni.

Hafþór lét ekki á því standa og skellti sér að sjálfsögðu á Instagram eftir að þátturinn var sýndur til að leysa málið:

Hafþór sendi líka shout-out til Kristofer Hivju sem leikur Tormund fyrir nokkrum dögum síðan með myndinni hér fyrir neðan.

Ég er ekki svo viss um að Chris Hemsworth sé sáttur við svarið hans Tormund: