Forsíða Lífið Hættulegt leiksvæði í VESTURBÆNUM um helgina – ,,Fullt af ryðguðum nöglum sem...

Hættulegt leiksvæði í VESTURBÆNUM um helgina – ,,Fullt af ryðguðum nöglum sem standa beint upp úr!“

Hún Karin Sandberg setti þessa færslu í opna Facebook hópinn „Vesturbærinn“ um helgina þar sem að hún varaði foreldra við leiksvæði leikskólans Sæborg. 

Vel gert Karin, svona eiga samfélagssíður að virka.

Það var einhver umræða um að foreldrar ættu að passa að börnin sín notuðu ekki þetta svæði – en Karin kom með lokapunkt í málið sem allir foreldrar ættu að geta verið sammála um:

Miðja