Forsíða Íþróttir Gunnar Nelson gerir sig KLÁRAN í London! – Sinnir fjölmiðlum og tekur...

Gunnar Nelson gerir sig KLÁRAN í London! – Sinnir fjölmiðlum og tekur léttar æfingar! – Myndband

Nú eru aðeins þrír dagar í það að Gunnar Nelson mæti Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Hann er búinn að koma sér vel fyrir í London þar sem hann þarf að sinna fjölmiðlum og öðru slíku.

Gunni heldur samt fókus og æfir létt þegar hann hefur tíma. Hérna er myndband sem sýnir hvað hann er búinn að vera að gera í London.