Forsíða Uncategorized Guðný verslaði í Costco – RAKST óvænt á algjöran píanósnilling sem hreif...

Guðný verslaði í Costco – RAKST óvænt á algjöran píanósnilling sem hreif gesti með sér – MYNDBAND

Guðný Gróu-Ásgeirsdóttir var að versla í Costco þegar hún rakst á algjöran píanósnilling vera að spila á hljómborð í versluninni.

Hún setti myndbandið á Facebook-síðuna Keypti í Costco og sagði:

Það leynast ýmsir snillingar í Costco! Þekki hana ekkert en gat ekki annað en dáðst að þessu👏

👏
 Casio hljómborð á 21.999kr

P.s. Fékk leyfi til að taka video af henni.