Forsíða Lífið Guðni var með magnað ARMBAND þegar hann heilsaði Pence – Mikið rosalega...

Guðni var með magnað ARMBAND þegar hann heilsaði Pence – Mikið rosalega er forsetinn okkar svalur! – MYND

Guðni forseti var að með regnbogaarmband þegar að hann tók í höndina á Mike Pence í dag og þegar hann tók í höndina á Putin á sínum tíma – valdamiklum mönnnum sem leggja sig fram um að takmarka réttindi samkynhneigðra.

Það verður að viðurkennast að forsetinn okkar er einstaklega svalur.


Takið eftir regnbogaarmbandinu sem forseti Íslands ber. Það er því miður eitthvað mikið að í vinaríki okkar, Bandaríkjunum, þegar það þarf á sömu hvatningu að halda og stjórnvöld í Rússlandi til að virða grundvallarmannréttindi þegna sinna. Vel gert GuðniTh Jóhannesson. Það er einstaklega uppörvandi að fylgjast með samstöðu þjóðarinnar með réttindabaráttu samkynheiðgra og annarra hinsegin hópa í dag. Dreifum þessari mynd með sinn mikilvæga og góða boðskap um heiminn.