Forsíða Bílar og græjur Guðjón vildi setja SPOILER á bílinn sinn, spurði um álit á Facebook...

Guðjón vildi setja SPOILER á bílinn sinn, spurði um álit á Facebook og var settur í hakkavélina! – MYND

Guðjón var á báðum áttum með það hvort hann ætti að setja spoiler á bílinn sinn eða ekki.

Hann ákvað því að spyrja um álit inná facebook síðunni „Bíladella&Breytingar“ en þar leynast margir snillingar.

Ekki leið á löngu þar til svörin byrjuðu að hrúgast inn og það var ekkert verið að skafa utan af því.

 

En svo voru sumir sem reyndu að hughreysta Guðjón.

Hvað segir þú? Af eða á?