Forsíða Húmor Greifingi hélt hann gæti UNNIÐ antilópu í slag – Niðurstaðan var eins...

Greifingi hélt hann gæti UNNIÐ antilópu í slag – Niðurstaðan var eins og í teiknimynd! – MYNDIR

Greifingjar eru þvílíkt hættuleg dýr og það er eins gott fyrir dýr í svipuðum stærðarflokki að vera hrædd þegar þau sjá þá.

Svo þegar þessi greifingi hitti antilópu við vatnsból í Etosha þjóðgarðinum í Namibíú þá er skiljanlegt að hann hafi haldið að hann ætti séns.

En þegar greinginn réðst svo á antilópuna þá endaði þetta með að líta út eins og eitthvað úr teiknimynd.

Jább – nákvæmlega eins og teiknimynd!

Miðja