Forsíða TREND Goth stelpa og Lolita dúkka búa saman – Öfgarnir mætast á undraverðan...

Goth stelpa og Lolita dúkka búa saman – Öfgarnir mætast á undraverðan máta! – MYNDBAND

Það er mun meira frelsi í samfélagi nútímans til að vera bara nákvæmlega sú manneskja sem manni dettur í hug að vera – meira frelsi en hefur nokkurn tímann verið.

Þær fundu sjálfa sig í gjörsamlega ólíkum öfgum, en heima hjá þeim mætast öfgarnir – því að þær búa saman.

Ein er Goth og hin er Lolita dúkka – og þannig eru þær báðar þær sjálfar: