Forsíða Umfjallanir Goodkill kemur í bíó í dag! – Sjáðu trailerinn hér!

Goodkill kemur í bíó í dag! – Sjáðu trailerinn hér!

Good Kill þykir ákaflega góð mynd í alla staði, vel sviðsett, vel kvikmynduð og klippt, vel skrifuð og frábærlega vel leikin en höfundur hennar er leikstjórinn Andrew Niccol sem einnig skrifaði handritið. Kvikmyndaunnendur sem vilja sjá áhrifamiklar sögur sem sitja eftir í minningunni ættu því alls ekki að láta þessa mynd fram hjá sér fara, en hún er frumsýnd í dag.

Ethan Hawk fer á kostum í þessari frábæru mynd!

Miðja