Forsíða Lífið Gömul kynfræðslubók er bæði fyndin, skrýtin og óhugnaleg! – MYNDIR

Gömul kynfræðslubók er bæði fyndin, skrýtin og óhugnaleg! – MYNDIR

Bókin er frá árinu 1975 og heitir á ensku „How a Baby is Made“ eða „Hvernig barn verður til“. Nú vitum við ekki hvort hún kom nokkurntíma út á íslensku en vonum það svo sannarlega.

Einhver gróf bókina upp og hóf að deila myndum af henni á netinu og myndirnar hafa farið víða undir hashtagginu #Traumatised

Bókin hefst voða sakleysislega…

how a baby is made 9

En verður fljótt frekar skrýtin..

how a baby is made 2

Aðeins of mikið af upplýsingum, en einhvernvegin verða börnin að læra…ehhm..

how a baby is made 3

Á nokkrum blaðsíðum er nektin kannski óþörf…

how a baby is made 4

Barnið orðið tilbúið…

how a baby is made 5

Og það er hér sem bókin gengur alveg frá manni.

how a baby is made 8

Barnið er allavega brosandi svo það er góðs viti…

Miðja