Forsíða Umfjallanir GOD OF WAR fær geggjaða dóma – Vilt þú vinna eintak? –...

GOD OF WAR fær geggjaða dóma – Vilt þú vinna eintak? – Taktu þátt!

Vilt þú vinna eintak af God of War? – Taktu þátt á Facebook-síðu Menn.is!

Nú er kominn út leikurinn God of War. Í honum þarf Kratos þarf að þessu sinni að vaða um áður óþekktar slóðir, takast þar á við óvæntar uppákomur og fá annað tækifæri til að standa sig sem faðir.

Í leiknum God of War fylgjumst við með Kratos og syni hans Atreus þar sem þeir fara um villilendur norrænar goðafræði og ganga frá flestum sem á vegi þeirra verða.

Hér má sjá umfjöllun um leikinn.

Miðja