Forsíða Afþreying Góð hugmynd fyrir KVÖLDIÐ – Ný leið til að sturta í sig...

Góð hugmynd fyrir KVÖLDIÐ – Ný leið til að sturta í sig áfengi! – MYNDIR

Nú eru páskarnir að koma og því páskaegg út um allar trissur, veri það í vinnunni, búðum, á heimilinu eða hvert sem þú ferð í heimsókn. En hvað á það skylt við áfengi?

Nú, þetta er nýjasta leiðin til að njóta áfengis. Við kynnum Páskaeggjaskotið. Nýtið ykkur öll þessi páskaegg til að búa til SKOTGLÖS og njótið vel. Þetta er flott fyrir partý og fyllerí en líka gott ef maður ætlar bara að fá sér smá.

Það eru líka til páskakanínur sem hægt er að nota sem flott drykkjarglös. Páskarnir eru ekki lengur bara hátíð súkkulaðis, þó að súkkulaðið sé vissulega órjúfanlegur hluti af hátíðinni.

Góða skemmtun um helgina og hafið það sem allra best um páskana.

Miðja