Forsíða Bílar og græjur Gleymdu REGNHLÍFINNI – Það nýjasta er handfrjálsi regnklefinn! – MYNDBAND

Gleymdu REGNHLÍFINNI – Það nýjasta er handfrjálsi regnklefinn! – MYNDBAND

Regnhlíf? Hver þarf svoleiðis? Regnhlífar eru svo 2018…

Það nýjasta nýtt í þessum geira er handfrjálsi regnklefinn:

Eina vandamálið fyrir okkur Íslendinga er að sjálfsögðu að regnhlífar virka ekki hér á landi í flestum tilfellum – og ætli það sé ekki það sama með regnklefann.

En þetta er allavegana málið þessa örfáu daga á ári sem rigningin og vindurinn hérlendis hegða sér – og náttúrulega tær snilld í útlöndum.