Forsíða Hugur og Heilsa Gleymdu kólestrólinu – það eru bólgurnar sem drepa!

Gleymdu kólestrólinu – það eru bólgurnar sem drepa!

Eftir að hafa fordæmt kólestrol í langan tíma – vilja menn meina að það sé ekki því að kenna um slæma heilsu fólks, heldur sé það frekar afleiðing af bólgum.

Upp með fitu – niður með sykur.

Eða svoleiðis er allavega nýjasta kenningin í heilsumálum dagsins í dag.

Og svo kemur eitthvað annað seinna.