Forsíða Lífið Gísli Marteinn um að hjóla: „Hjálmar auka öryggi fólks mjög lítið og...

Gísli Marteinn um að hjóla: „Hjálmar auka öryggi fólks mjög lítið og setja hjólafólk jafnvel í aukna hættu“

Gísli Marteinn Baldursson er með eitthvað sem sumir gætu kallað róttækar skoðanir á notkun hjálma við hjólreiðar. Hann vísar í grein á Twitter reikningi sínum þar sem  vísað er í að hjálmar geti hreinlega valdið aukinni hættu.

Hér má sjá það sem hann skrifaði.