Forsíða TREND Getur þú giskað á hvað hún er gömul? – Lítur allavega ekki...

Getur þú giskað á hvað hún er gömul? – Lítur allavega ekki út deginum eldri en þrítug!

Quin Ling er búin að koma miklu á róti í netmiðlum Kína – því aldur hennar er talsvert blekkjandi.

Sannleikurinn er sá að Quin er fimmtug amma – en lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en þrítug.

„Mitt leyndarmál er að ég lifi heilsusamlegu lífi, nota heimagerða maska, fer í heit böð – og sef nakin.“ segir Quin.

Það er augljóslega eitthvað að virka fyrir hana!