Forsíða Afþreying Getur þú fundið ósýnilega Kínverjann á þessum myndum?

Getur þú fundið ósýnilega Kínverjann á þessum myndum?

Maður nokkur í Kína er með eitthvað metnaðarfyllsta áhugamál sem við höfum nokkurntíma heyrt af. Hann dreymir um að vera ósýnilegur. Og það gengur bara nokkuð vel hjá honum.

Hópurinn hans stúderar einn bakgrunn. Í þessu tilfelli myndasögu rekka. Síðan mála þeir hann þar til hann passar inn í bakgrunninn.

Það síðasta sem þeir mála er andlitið á honum.