Forsíða Lífið Gerði húsið upp og fann TÖSKU í kjallaranum – Innihaldið gerði hann...

Gerði húsið upp og fann TÖSKU í kjallaranum – Innihaldið gerði hann orðlausan!

35 ára maður sem vill ekki segja til nafns fann á dögunum skrýtna tösku í kjallaranum. Maðurinn sagði frá allri sögunni á vefnum Imgur, en hann og konan hans keyptu hús fyrir nokkrum árum og leyndist þessi taska í kjallaranum.

Þegar hann opnaði töskuna, eða boxið í rauninni þar sem þetta er svo lítið, fann hann sand af seðlum.

Seðlarnir eru frá árunum 1928 – 1934 og voru nokkrir mjög sjaldgæfir. Heildarverðmæti seðlanna er um 2 og hálf milljón króna. Maðurinn segir að hann og konan sín séu ekki ævintýragjarnt fólk og muni peningarnir örugglega bara fara í að borga af húsnæðisláninu.

Ansi skemmtileg uppgötvun engu að síður!