Forsíða Umfjallanir Geimhasarinn Jupiter Ascending frumsýnd föstudaginn 6. febrúar! – Vilt þú fá ókeypis...

Geimhasarinn Jupiter Ascending frumsýnd föstudaginn 6. febrúar! – Vilt þú fá ókeypis miða?

Frá höfundum Matrix þríleiksins og Cloud Atlas kemur Jupiter Ascending með Channing Tatum og Milu Kunis í aðalhlutverki.

Jupiter Ascending hefur verið talin ein af helstu stórmyndum ársins en samkeppnin er ekki lítil – miðað við stórhittara á borð við American Sniper og The Imitation Game.

Sjáðu sýnishornið hér og ef þú hefur áhuga á að fara frítt í bíó þarftu bara að ‘tagga’ þá vini þína sem þig langar að taka með í athugasemdum hér fyrir neðan!

Miðja