Forsíða Umfjallanir Gefðu TRYLLITÆKI í jólagjöf! – LG G7 ThinQ næstum FULLKOMINN segir Sölvi...

Gefðu TRYLLITÆKI í jólagjöf! – LG G7 ThinQ næstum FULLKOMINN segir Sölvi – myndband

LG G7 ThinQ er ekkert lamb að leika sér við eða með öðrum orðum TRYLLITÆKI!“ segir Sölvi sem prófaði símann í haust eins og sjá má í skemmtilegu myndbandi hér að neðan. LG símarnir eru til í verslunum og veglegur kaupauki fylgir völdum LG símum. Hægt að skoða nánar í vefverslun Vodafone HÉR.

Okkar maður Sölvi kíkir á #LGG7 Glæsilegur sími frá LG sem vert er að skoða 👌

Posted by Vodafone IS on Monday, September 17, 2018

Búmm búmm búmm! Boombox hátalari sem skilar sér í miklu betri bassa en áður hefur heyrst í farsímum. LG G7 ThinQ gefur betra hljóð en hefur heyrst áður á farsímamarkaðnum.

G7 skartar bjartasta LED skjánum á markaðnum og sparar 30% meiri orku en G6 forveri sinn. Skjárinn er 6.1″ QHD+ FullVision Bright display sem að skilar sér í bjartari og flottari litum.

LG G7 er IP68 vottaður, sem þýðir að hann á að þola allt að 1,5m dýpi í allt að 30 mínútur. Hann er einnig MIL-STD 810 vottaður, sem þýðir meiri og betri endingartími.

LG G7 ThinQ er kominn í verslanir og smellið hér til að versla ykkur eintak fyrir ykkur sjálf eða til að gefa eina bestu jólagjöfina sem fæst fyrir jólin 2018.