Forsíða Hugur og Heilsa Gat ekki BLÁSIÐ á afmæliskertið – Lausnin ætti að nýtast mörgum á...

Gat ekki BLÁSIÐ á afmæliskertið – Lausnin ætti að nýtast mörgum á svipuðum aldri! – MYNDBAND

Sama hvað hann reyndi þá gat hann ekki blásið á afmæliskertið og það var orðið líklegra að hann myndi brenna sig eða kveikja í hárinu á sér frekar en að ná að slökkva kertið.

En lausnin á pottþétt eftir að nýtast mörgum á svipuðum aldri – og mögulega fólki á öllum aldri þegar kemur að því að slökkva á kertum almennt.