Forsíða Umfjallanir GÁP hélt Cannondale partí þar sem 2017 línan var kynnt! – Sjáðu...

GÁP hélt Cannondale partí þar sem 2017 línan var kynnt! – Sjáðu myndir

Það er fátt betra en að vera úti að hjóla – og hefur sú góða líkamsrækt og snilldar ferðamáti stóraukist hjá Íslendingum undanfarin ár. Allt árið um kring. Sumarið eru góður tími til að starta nýjum hjólalífsstíl – eða viðhalda þeim gamla.

Mynd frá GÁP.
Í byrjun maí fagnaði GÁP komu 2017 línunar af Cannondale hjólunum. Það þýddi ekkert minna en að bjóða til veislu þegar hjólin komu og bauð GÁP viðskiptavinum sínum að koma og líta á nýjustu 2017 módelin frá Cannondale og þyggja léttar veitingar.
Mynd frá GÁP.Mynd frá GÁP.

Mynd frá GÁP.

Mynd frá GÁP.

Mynd frá GÁP.

Mynd frá GÁP.

Næstkomandi sunnudag þann 21.maí heldur GÁP bæði Stelpusamhjól og Strákasamhjól. Hjólað verður saman frá klukkan 10:00 til 13:00. Farið verður af stað frá verslun GÁP, Faxafeni 7 og verður hjólaður léttur Reykjavíkurhringur. Stelpusamhjól verður stýrt af þeim Margrét Pálsdóttir og Hrönn Jörundsdóttir og Strákasamhjól verður stýrt af þeim Stefán Orri Ragnarsson og Geir Ómarsson. GÁP ætlar svo að bjóða uppá léttar veitingar að hjólatúrnum loknum.

GÁP er að Fákafeni 6 og er opið frá 10:00 til 18:00 alla virka daga og svo er opið á laugardögum frá 10:00 til 16:00.