Forsíða Lífið Gætir þú sofnað á STÁLBITA í þessari hæð? – Ekkert mál fyrir...

Gætir þú sofnað á STÁLBITA í þessari hæð? – Ekkert mál fyrir þessa dúdda! – MYNDBAND

Ég öfunda fólk sem getur sofnað hvar sem er, sérstaklega þar sem að ég þarf mjög sérstakar aðstæður til að geta sofnað.

En ég er ekki svo viss um að ég vilji geta sofnað jafn auðveldlega og þessir dúddar. Þeir virðast ekkert vera stressa sig á því að vera á mjóum stálbitum hátt upp í mastri og steinsofna eins og ekkert sé.

Gætir þú þetta?

Miðja