Forsíða Afþreying Fyrsti trailerinn fyrir bíómyndina LOF MÉR AÐ FALLA er kominn – Fíkniefnaheimurinn...

Fyrsti trailerinn fyrir bíómyndina LOF MÉR AÐ FALLA er kominn – Fíkniefnaheimurinn fær nýja birtingarmynd! – MYNDBAND

Lof mér falla er ný bíómynd í leikstjórn Baldin Z. Hann og Birgir Ernir Steinarsson skrifuðu báðir handritið fyrir þessa mynd og líka fyrir myndina Vonarstræti. Þessi verður mögulega enn svakalegri.

Myndin fjallar um hana Magneu, sem 15 ára gömul kynnist henni Stellu sem er 3 árum eldri en hún. Magnea leiðist út í fíkniefni þökk sé Stellu og það ævintýri er miður fallegt.

Myndin verður frumsýnd 7. september 2018 – það er næsta víst að bíóin verða smekkfull þegar hún kemur.

Miðja