Forsíða Afþreying Fyrsti ALVÖRU Captain Marvel trailerinn er kominn í hús – Og hann...

Fyrsti ALVÖRU Captain Marvel trailerinn er kominn í hús – Og hann er magnaður! – MYNDBAND

Aðdáendur Marvel myndanna hafa beðið einstaklega spenntir eftir Captain Marvel bíómyndinni, þar sem að við munum líklegast fá að vita hvernig Avengers geti ráðist gegn Thanos og snúið við þeim hræðilega atburði sem hann náði að áorka í lok síðustu Avengers myndarinnar.

Fólk er því einstaklega ánægt að fyrsti alvöru Captain Marvel trailerinn er loksins kominn, sérstaklega þar sem hann er magnaður!

Miðja