Forsíða Bílar og græjur Fyrsti veitingastaðurinn þar sem VÉLMENNI elda – Gerir matinn á undir þrem...

Fyrsti veitingastaðurinn þar sem VÉLMENNI elda – Gerir matinn á undir þrem mínútum! – MYNDBAND

Spyce er fyrsti veitingastaðurinn þar sem vélmenni elda allan matinn. Vélmennin eru með svo fullkomna framleiðsluaðferð að það tekur þau 3 mínútur eða minnna að elda matinn.

Spyce er enn ein ástæða til að heimsækja Boston.