Forsíða Húmor Fyrsta sjálfvirka SPREY TAN vélin – Hvað gæti eiginlega farið úrskeiðis? –...

Fyrsta sjálfvirka SPREY TAN vélin – Hvað gæti eiginlega farið úrskeiðis? – MYNDBAND

Sprey tan er einstaklega vinsælt og margir velja það frekar en að liggja í sólarbekkjum og taka áhættuna á húðkrabbameini – ja, allavegana húðkrabbameini sökum ljósabekksins, það er spurning með efnin í spreyinu…

En ég er kominn út fyrir efnið – hérna er fyrsta sjálfvirka sprey tan vélin. Hvað gæti eiginlega farið úrskeiðis?