Forsíða Íþróttir Fyrrum UFC kappi lét draum vinar síns rætast – og mætti honum...

Fyrrum UFC kappi lét draum vinar síns rætast – og mætti honum í hringnum í síðasta skipti – MYNDBAND

Fyrrum UFC kappinn Diego Sanchez lét draum vinar síns, Isaac’s rætast – því sá síðarnefndi hafði alltaf dreymt um að keppa í hringnum.

Diego kom í hringinn í síðasta skiptið til að eiga þennan bardaga fyrir fullu húsi af fólki.