Forsíða Umfjallanir Fyrir þá sem elska Rolex úr – þá er þetta nýjasta viðbótin...

Fyrir þá sem elska Rolex úr – þá er þetta nýjasta viðbótin við Yacht master línuna!

Rolex er eitt þekktasta lúxusmerki heims – og ófáa sem dreymir um að bera eitt slíkt á hendi. Á Íslandi má fá slík úr hjá Michelsen úrsmiðum. Og nú eru nýjir möguleikar í boði.

Rolex útvíkkar Yacht-Master línuna með nýrri 42mm útgáfu; Oyster Perpetual Yacht-Master 42.

Nýja útgáfan er framleidd úr 18kt hvítagulli, kynnir þetta úr eðalmálma fyrir Yacht-Master línunni. Líkt og öll Rolex Professional úr, býður það upp á afbragðs aflestur, sérstaklega í myrkri, þökk sé Chromalight skífunni. Með celibre 3235 verkinu er það fyrsta úrið úr Yacht-Master línunni til að fá uppfærða verk-útgáfu.

Sjá nánar inni á Michelsen.is!

#Michelsenis #Michelsen1909
#Rolex #YachtMaster #Baselworld2019