Forsíða Bílar og græjur Fullkomnasta grill veraldar hefur litið dagsins ljós! – MYNDBAND

Fullkomnasta grill veraldar hefur litið dagsins ljós! – MYNDBAND

Einu sinni grilluðu allir á kolum og það þótti kúl. Síðan komu gasgrillin og þau þóttustórfengleg.

En þau eru prump, miðað við þetta skrímsli sem hannað var af Oliver Boyd. Grillið varð til í keppni sem heitir PimpMyBBQ og inniheldur meðal annars selfie stöng, statíf fyrir i-pad, framljós, kastara, neonljós, hátalara og flöskuopnara.

Gripinn í allri sinni dýrð má sjá í þessu myndbandi.

Miðja