Forsíða Húmor Fullkomnar leiðbeiningar til að FORÐAST faðmlög – Nýtist einstaklega vel yfir hátíðarnar!...

Fullkomnar leiðbeiningar til að FORÐAST faðmlög – Nýtist einstaklega vel yfir hátíðarnar! – MYNDBAND

Ert þú orðin/-n leið/-ur á því að þurfa alltaf að vera knúsa alla? Sérstaklega í fjölskylduboðum og svona, eða með fólki sem er á því að þið séuð nánari en þið í raun og veru eruð?

Hafðu þá engar áhyggjur. því hér er að finna fullkomnar leiðbeiningar hvernig forðast megi faðmlög – eitthvað sem á pottþétt eftir að nýtast þér vel um hátíðarnar:

Miðja