Forsíða Uncategorized Frosti gerði könnun – Það er 95% verðmunur á Íslandi og Svíþjóð!

Frosti gerði könnun – Það er 95% verðmunur á Íslandi og Svíþjóð!

Frosti Heimisson deildi þessari áhugaverðu mynd á Facebook síðu sinni. Hann tók saman verðmun í lágvöruverslun á Íslandi og sambærrilegri verslun í Svíþjóð.

Við myndina skrifar Frosti „Það er áhugavert ferli að flytja til útlanda. Fyrir skömmu ákvað ég að fylgjast með verðþróun innkaupakörfu sem ég setti saman og reiknaði. Verðmunurinn er sláandi. Verðin voru fengin af vefsíðu sænskrar matvörukeðju og svo fór ég í Krónuna og kannaði muninn (ath; valdi alltaf ódýrasta kostinn hér heima). Dæmi hver fyrir sig.“

Fyrir þá sem ekki hafa möguleikann að stækka myndina í tölvum sínum má sjá hana betur HÉR

11745555_10206018393273223_7097306251634895563_n

 

Frosti hefur í kjölfarið skrifað pistil þar sem hann greinir enn frekar frá muninum og svarar gagnrýni sem hann hefur fengið á verðkönnunina. Pistilinn má nálgast HÉR.

Miðja