Forsíða Húmor Fréttmaður er truflaður í beinni – Svarar með „Ég svaf hjá mömmu...

Fréttmaður er truflaður í beinni – Svarar með „Ég svaf hjá mömmu þinni“ brandara! – MYNDBAND

Marga fréttamenn hefur eflaust dreymt um að mega vera dónalegir við fólkið sem grípur fram í fyrir þeim með hrópum og köllum í beinni útsendingu.

Þessi formlegi fréttamaður lét verða af því og það er áhugavert hvað honum tekst að halda formlegu röddinni sinni þrátt fyrir að vera að hrópa dónabrandara um mömmu þess sem truflar hann.